ReadyPlanet.com
dot
bulletชมภาพกิจกรรมต่างๆของวัดได้ที่นี้
dot
กิจกรรมทั่วไป
dot
bulletงานวันลอยกระทง
bulletนักพุตบอล ปี 2548
bulletดาวดวงเด่น
dot
หนังสือพิมพ์
dot
bulletไทยรัฐ
bulletเดลินิวส์
bulletมติชน
bulletผู้จัดการรายวัน
bulletคม-ชัด-ลึก
bulletกรุงเทพธุรกิจ
bulletบ้านเมือง
bulletสำนักข่าวไทย
bulletสยามรัฐ
bulletรวมข่าวดังทั่วไป
bullet00112
dot
ข่าวกีฬา
dot
bulletThailandsport
bulletSiamsport
dot
เวปวัดไทยในกลุ่มสหภาพยุโรป
dot
bulletวัดพุทธาราม สวีเดน
bulletวัดศรีนครินฯ สวิส
bulletวัดไทยเดนมาร์ก
bulletวัดพุทธวิหาร เบอร์ลิน
bulletฟังเสียงสวดมนต์
bulletอากาศประเทศไอซ์แลนด์
bulletรวมลิงค์วัดไทยในต่างประเทศ
bulletวัดไทยเนอร์เวย์
dot
เวปที่น่าสนใจ
dot
bulletวัดสระเกศ
bulletวัดพระพุทธบาทตากผ้า
bulletละคร หนัง เกมโชว์ อื่นฯ
bulletวัดไทยเดนมาร์ก
dot
เวปไซต์ท่องเที่ยวทั่วไป
dot
bulletbluelagoonไอซ์แลนด์
bullethttp://watthai.dk/
dot
ข่าวสารต่างๆๆ

dot
dot
เวปจองตั๋วของสายการบิน
dot
bulletสายการบินไอซ์แลนด์แอร์
bulletสายการบินภายในประเทศของไอซ์แลนด์
bulletสายการบินเอํกเพจ
bulletตรวจเวลาเที่ยวบินไอซ์แลดน์
bulletkeflavikairport.comเวลาเที่ยวบิน
bulletเวปตั่วเครื่องบินทั่วโลก
dot
ร้านอาหารไทย/Thai Food-Restaurant in Iceland
dot
bulletร้านครัวไทย - Krua Thai
bulletร้านครัวสยาม - Krua Siam
bulletร้านไทยช็อป-Thai Shop
bulletร้านสวัสดี - Sawatdee
bulletร้าน Thailand Take Away
bulletร้านไทยกริล - Thai Gril
bulletร้านแม่ย่า-Mea Ya
bulletร้านThaimattofan
dot
จองที่พักโรงแรมไทยและต่างประเทศ
dot
bulletจองที่พักโรงแรมทั่วโลก
bulletจองโรงแรมในประเทศไอซ์แลนด์
bulletจองตั๋วเครื่องบินทั่วโลก
bulletเกสท์เฮาส์ หอพัก อพาร์ทเม้นต์ โดยเจ้าของคนไทย
bulletดูหนังฟังเพลง
dot
ดูหนังฟังเพลง
dot
bulletดูหนัง ดูละคร ฟังเพลง ที่นี่ที่เดียว doothaitv.net
bulletวิทยุออนไลน์ฟ้าเดียวกัน




เข้าร่วมประชุมผู้นำองค์กรทางศาสนาในประเทศไอซ์แลนด์

        พระมหาประสิทธิ์  สิรินฺธโร  ในฐานประธานพุทธสมาคม และประธานสงฆ์วัดไทยไอซ์แลนด์ เข้าร่วมประชุมองค์กรทางศาสนาในประเทศไอซ์แลนด์ เมื่อวันที่  24 พฤศจิกายน 2006  ที่   Tjarnarsal Ráðhússins โดยเป็นการพบปะแลกเปลี่ยนความรู้ทางศาสนาเพื่อสร้างความเข้าใจที่ถูกต้องร่วมกัน และประสานความร่วมมือในการทำงานส่งเสริมจริยธรรมให้กับชุมชนต่าง    ในสังคมไอซ์แลนด์ร่วมกัน

                                            

ที่มา http://www.bahai.is/frettir/frett_nanar.php?id=131&tilbaka=yfirlit  

Stofnfundur Samráðsvettvangs trúfélaga

Stofnfundur Samráðsvettvangs trúfélaga var haldinn föstudaginn 24. nóvember kl. 15.00 í Tjarnarsal Ráðhússins. Á stofnfundinum fluttu ávörp forseti Íslands, formaður mannréttindanefndar Reykjavíkurborgar og framkvæmdastjóri Alþjóðahúss. Guðrún Dögg Guðmundsdóttir,framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands stýrði fundinum. Bjargræðistríóið flutti sálm.

Markmið samráðsvettvangsins er að stuðla að umburðarlyndi og virðingu milli fólks af ólíkum lífsviðhorfum, trúarhópum og trúarbrögðum og standa vörð um trúfrelsi og önnur mannréttindi. Samráðsvettvangurinn veitir leiðtogum og fulltrúum trúfélaga og lífsskoðunarfélaga um trúarleg efni tækifæri til að kynnast, stuðlar að málefnalegum samskiptum milli þeirra, liðkar fyrir miðlun upplýsinga og hjálpar þeim að ræða sameiginleg hagsmunamál á borð við aðgengi að trúarlegri þjónustu á opinberum vettvangi og taka á vandamálum sem upp kunna að koma, svo sem í tengslum við einelti, óeirðir, styrjaldir, náttúruhamfarir eða slys.

Öll trúfélög sem fengið hafa skráningu hjá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu og þannig myndað tengsl við ríkisvaldið hafa rétt á aðild að samráðsvettvanginum. Óskráð trúfélög og lífsskoðunarfélög sem skírskota til trúar eða fullyrða um trúarleg efni án þess að kenna sig við trú geta sótt um aðild að samráðsvettvanginum en hún er komin undir samþykki fulltrúa allra sem þegar hafa öðlast aðild. Starfrækja má samráðsvettvanginn í samstarfi við óháð félagasamtök, nefndir og stofnanir.

Stofnaðilar að Samráðsvettvangi trúfélaga eru þrettán trúfélög en þau eru eftirtalin:

* Ásatrúarfélagið * Baháísamfélagið * Búddistafélag Íslands * Félag Múslima á Íslandi * FFWU – Heimsfriðarsamband fjölskyldna * Fríkirkjan í Reykjavík * Fríkirkjan Vegurinn * Kaþólska kirkjan * Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu * Kirkja sjöunda dags Aðventista á Íslandi * Krossinn * Söfnuður Moskvu-Patríarkatsins í Reykjavík * Þjóðkirkjan

 

From - http://www.bahai.is/frettir/frett_nanar.php?id=131&tilbaka=yfirlit    

 

 




วัดไทยไอซ์แลนด์/búddisfafélag Íslands

วัดไทยไอซ์แลนด์/búddist Í Íslands article
พระมหาประสิทธิ์ สิรินฺธโร ได้รับพระราชทานสมณศักดิ์เป็นพระครูสัญญาบัตร 5 ธันวาคม 2550
วัดไทยไอซ์แลนด์ได้รางวัลพระราชทานเสาเสมาธรรมจักร article
สองปีของ พระมหาประสิทธิ์ สิรินฺธโร กับวัดไทยไอซ์แลนด์ article
รวมภาพอาคารวัดไทยไอซ์แลนด์ article
วันสงกรานต์ article



Copyright © 2010 All Rights Reserved.